Týndist ávísanaheftið eða hvað???
7.2.2007 | 10:18
Já, það er ekki gáfunum fyrir að fara í Washington DC, að senda þetta magn af reiðufé inní miðja borgarastyrjöld greyin. Skynsamlegra hefði verið að kaupa hjálpargögn og nauðsynjar fyrir Írösku þjóðina, og senda þeim það í staðinn fyrir dollara sem auðvelt er að stela og misnota til illra verka.
Fjórir milljarðar Bandaríkjadala voru sendir til Íraks á vörubrettum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 10:19 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.