Fjármálamarkaðir hafa sagt sitt álit

Alþjóðlegir fjármálamarkaðir hafa sagt sitt álit á niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um ríkisábyrgð á IceSave. Álitið er einfaldlega: Meh...

Ólíkt dómsdagsspá fjármálaráðherra hefur skuldatryggingarálag ríkissjóðs lítið hreyfst í dag. Aðrir og síður marktækir mælikvarðar hafa heldur ekki hreyfst, en þá er ég að tala um lánshæfiseinkunir matsfyrirtækja. Eftir glæsilega frammistöðu forseta lýðveldisins á Bloomberg þar sem hann hraunaði feitt yfir Moody's svikamylluna er óvíst að þeir muni þora að rugga bátnum rekar, svo veikburða sem orðstír þeirra er þegar orðinn.

#winning Wink


mbl.is Skuldatryggingaálag óbreytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband