Sumir segja hvorki NEI eða já

Bergur Ebbi Benediktsson flutti uppistand í gær um IceSave (sjá myndband hér). Hann komst að þeirri niðurstöðu að vegna óvissunnar sem umlykur málið vantaði einfaldlega þriðja valmöguleikann á kjörseðilinn: Ha?

Jóhanna Sveinsdóttir á RÚV ætlar að segja kannski, því hún vill hvorki það sem hún kallar byssukúlu í hnakkann eða snöru um hálsinn.

Bæði þessi innlegg finnst mér afskaplega skemmtileg, burtséð frá persónulegri afstöðu til málefnisins.

En að öllu gamni slepptu óska ég kjósendum ánægjulegs kjördags.
mbl.is 72% segja nei við Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband