IceSave deilan hófst svona 8. október 2008
8.4.2011 | 21:44
Hér má sjá upprifjun frá þeim örlagaríka degi 8. október 2008, þegar bresk stjórnvöld ákváðu að fara í hart gegn Íslandi.
"Dómstólar eru ein af mörgum leiðum fyrir siðmenntuð samfélög til að útkljá ágreining" - Geir H. Haarde
Rétt er að staldra aðeins við og velta fyrir sér þessum sögulegu ummælum þáverandi forsætisráðherra. Í máli Gordon Brown og Alistair Darling tjá þeir hinsvegar fyrirætlan sína að koma fram af fullri hörku við Íslendinga, frysta eignir okkar og siga Alþjóðagjaldeyrissjóðnum á okkur.
Berjist gegn óréttlætinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: IceSave | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Öryggis- og alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 21:47 | Facebook
Athugasemdir
Fyrst var hótunin að draga okkur fyrir dómstóla. Hvað breyttist? Við vorum alveg fýr og flammi að ganga í það.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.4.2011 kl. 22:08
Og Geir foringi alveg á því að það sé bara eðlileg málsmeðferð.
Hvað breyttist í forystu Sjálfstæðisflokksins?
Eða er tvískinnungurinn alger?
Guðmundur Ásgeirsson, 8.4.2011 kl. 23:10
Já tvískinnungurinn er algjör..
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 9.4.2011 kl. 01:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.