10.000 undirskriftir fyrir miðnætti

Á miðnætti höfðu 10.000 manns skrifað undir áskorun um synjun IceSave samninganna á vefsíðunni kjósum.is. Tugþúsundasta undirskriftin var að sögn vefstjóra kjósum.is skráð liðlega hálfri mínútu fyrir miðnætti á sunnudagskvöldið. Þar með hafa safnast á 50 klukkustundum að jafnaði 200 undirskriftir á klukkustund, en vefurinn var opnaður um tíuleytið síðastliðið föstudagskvöld. Aðstandendur undirskriftasöfnunarinnar munu svo kynna framtakið og hleypa því formlega af stað með fjölmiðlafundi á morgun, mánudag.

kjósum.is


mbl.is Undirskriftir nálgast 9.000
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Gott og áfram svo.

Helga Kristjánsdóttir, 14.2.2011 kl. 02:05

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Munum maður á mann!!!

Sigurður I B Guðmundsson, 14.2.2011 kl. 10:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband