Verðhjöðnun = almenn skuldalækkun :-)

Vísitala neysluverðs lækkaði í janúar um 0,9% en 12 mánaða verðbólga mælist nú 1,8%.

Samkvæmt þessu ættu öll verðtryggð lán að lækka eftir tvo mánuði, sem er að sjálfsögðu gríðarmikið fagnaðarefni, eitthvað sem verðtryggðir skuldarar hafa beðið eftir lengi. Almenn skuldalækkun, sama hvort stjórnvöldum líkar betur eða verr.

Wizard


mbl.is Verðbólgan komin í 1,8%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jájá, en vertu samt alveg rólegur því þeir voru að hækka mjólkina og bensínið og svo hætta útsölurnar líka bráðum :)

Björn I (IP-tala skráð) 26.1.2011 kl. 12:18

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Jamm... ef maður þekkir skattmann rétt þá verður fundin einhver leið til að hækka skatta eða gjöld til að vega upp á móti þessu.

Guðmundur Ásgeirsson, 26.1.2011 kl. 13:13

3 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

HEFURÐU FENGIÐ ÁLAGNINGU VATNS- FRÁRENNSLIS SORPHIÐU OG SVO HÆKKUN Á FASTEIGNAGJALDI ÞÓTT HÚSNÆÐIÐ FALLI Í VERÐI ? þEIR FINNA EINHVER RÁÐ ?

Erla Magna Alexandersdóttir, 26.1.2011 kl. 13:36

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ég er ekki lengur greiðandi umræddra gjalda, en ég skil hinsvegar nákvæmlega hvað þú átt við, og já þeir eru vanir að reyna með öllum ráðum að koma í veg fyrir að bankarnir þurfi að taka á sig afskriftir.

Guðmundur Ásgeirsson, 26.1.2011 kl. 14:59

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég var að fá álagningarseðilinn fyrir íbúðina mína... Fasteignaskatturinn er 61.655  Fráveitugjaldið 32.450  Vatnsgjaldið 35.400   Sorphreinsigjaldið er 5.100  og Urðunargjaldið 10.950  eða alls 145.555.  Eða 12.129 á mánuði, fyrir utan allt annað sem þarf að borga....

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.1.2011 kl. 01:20

6 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

http://www.youtube.com/watch?v=6XLOP2rMH5U&feature=related   Ég sendi þessa ræðu sem athugasemd hjá Sigurði Kára það er spurning hvort hann banni athugasemdina, þar sem hann ritskoðar síðuna sína....

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.1.2011 kl. 01:58

7 identicon

Guðmundur: Ganga þarf hægt um gleðinar dyr..

Kristinn J (IP-tala skráð) 27.1.2011 kl. 11:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband