Nýárskveðja
1.1.2011 | 21:04
"Sjöunda hvert ár skaltu fella niður skuldir. Eftir þessum reglum skaltu fella niður skuldir: Sérhver lánardrottinn skal falla frá kröfum vegna láns sem hann hefur veitt náunga sínum. Hann skal ekki ganga eftir greiðslu hjá náunga sínum og meðbróður því að niðurfelling skulda hefur verið boðuð vegna Drottins." - Fimmta Mósebók 15
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:08 | Facebook
Athugasemdir
Þeir litu fóru nú eitthvað teygja, þessi boð Mósebókar, sé í vil strax í Zion forðum. En þeir gengu ekki svo langt að vera Nábítar, böðlar og illir andar allt í senn. Spurning hvort íslensk elíta kemst í heimsbókmenntirnar úr því hún er orðin allsráðandi um hvað birtist í fjölmiðlum.
Að öðru. Gleðilegt ár, Guðmundur.
Magnús Sigurðsson, 1.1.2011 kl. 21:41
Gleðilegt ár og takk fyrir samskiptin á liðnu ári....
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 3.1.2011 kl. 01:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.