Hamingjuóskir til NBI ehf.

Fyrirtćkiđ Nábítar, Böđlar og Illir andar ehf., sem áđur hét Bindir og Vír ehf. en skipti um nafn í sérstöku virđingarskyni viđ Landsbankann, hafđi betur gegn Lýsingu í Hćstarétti í dag. Máliđ snerist um ólögmćta vörslusviptingu á járnabeygjuvél í september 2008 á grundvelli ólöglega gengistryggđs láns. Málsatvik bera lýsandi vitni um ţau harđsvíruđu vinnubrögđ sem viđgengist hafa viđ innheimtu af hálfu skipulagđra glćpasamtaka á borđ viđ Lýsingu á undanförnum misserum. Hér má lesa dóminn.
 
Nábítunum, Böđlum og Illum öndum er ađ sjálfsögđu óskađ til hamingju međ niđurstöđu hćstaréttar. Gleđilega hátíđ!

mbl.is Nábítar, böđlar & illir andar unnu sigur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú höldum viđ öll gleđileg jól og áramót, krimmarnir líka. Svo er bara nýr slagur á nýju ári en draga ţarf gerendurna til ábyrgđar.

Örn Gunnlaugsson (IP-tala skráđ) 20.12.2010 kl. 19:52

2 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

- ólögmćt vörslusvipting hefur veriđ stunduđ í stórum stíl af bönkum og fjármögnunarleigum.

Hefđi í raun ekki ţurft ađ fara međ ţetta fyrir dómstóla. - ţví ţađ var vitađ ađ veriđ var ađ brjóta lög.

Hvađ er eiginlega í gangi ?????

Vilborg Eggertsdóttir, 20.12.2010 kl. 21:11

3 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Ţetta er í fyrsta sinn frá hruni sem ástćđa er til ađ samgleđjast NBI, heiđurinn er ţeirra.  Jafnframt sýnir ţetta ađ atvinnulífiđ hefur öđlast trú á dómskerfi bankanna á ný. 

Magnús Sigurđsson, 20.12.2010 kl. 21:18

4 identicon

hip, hip, húrra!  Nú er mál ađ skunda til Sýslumanns og fara framá lögbann á starfsemi Vörslusviptinga ehf, og ađ dráttarbílar í eigu ţeirra verđi kyrrsettir.

Sýslumađur hló ađ mér ţegar ég bađ um slíkt 2 dögum fyrir dóm hćstaréttar um ađ gengistrygging vćri ólögleg.

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráđ) 20.12.2010 kl. 21:22

5 Smámynd: Vendetta

Arnar, aldrei vanmeta óbilgirni starfsmanna á sýslumannsskrifstofum á höfuđborgarsvćđinu. En ţegar ţér tekst loksins ađ fá skófluna undir Lýsingu, ţá skal ég skála í 50 ára gömlu kampavíni sem var veriđ ađ átappa í gćr.

Vendetta, 20.12.2010 kl. 21:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband