Gleðilegan fullveldisdag
1.12.2010 | 17:16
Í dag er 1. desember en þá minnumst við þess er Ísland hlaut fullveldi undan Danmörku árið 1918. Fyrir hönd fullveldissinna vil ég óska Íslendingum öllum til hamingju með fullveldisdaginn, og megi þeir verða fleiri um ókomna framtíð.
Aldrei aftur erlend yfirráð. Áfram Ísland !
Stúdentar halda upp á fullveldisdaginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.