Tölvuvædd verðbréfamiðlun
2.10.2010 | 00:39
Bandaríska verðbréfaeftirlitið (SEC) segir að hrunið á Wall Street þann 6. maí sl., þegar Dow Jones vísitalan lækkaði um rúm 700 stig á nokkrum mínútum megi rekja til villu í tölvukerfi.
En hvað ef þetta var engin villa heldur innbyggður eiginleiki?
Computerized Front Running and Financial Fraud
How a Computer Program Designed to Save the Free Market Turned Into a Monster
Eða skemmdarverk/hefndaraðgerð?
Programmer Steals Software That Runs Goldman Sachs Automated Trading Systems
Eða stórfelld markaðsmisnotkun?
How High Frequency Trading Quote Stuffing Caused The Market Crash Of May 6, And Threatens To Destroy The Entire Market At Any Moment
Það eru allavega fordæmi fyrir slíku:
First high-frequency trading firm fined for manipulation
Lesandinn verður sjálfur að ákveða hverjum hann vill trúa.
Hrunið rakið til algríms | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.