Leiðrétting: engin ríkisábyrgð á innstæðum

Ólíkt því sem haldið er fram í tengdri frétt, þá eru ekki gildi nein lög sem heimila ríkisábyrgð á bankainnstæðum og slík ábyrgð er því ekki fyrir hendi. Þetta kom m.a. fram í máli Péturs Blöndal alþingismanns á Borgarafundi fyrr í þessari viku. Heildarábyrgðir ríkissjóðs eru sagðar nema 2.900 milljörðum, en að undanskildum innstæðum og lífeyrisskuldbindingum nemi þær hinsvegar aðeins 1.336,5 milljörðum króna, sem er líklega nær því að vera sannleikanum samkvæmt. Enda er sérstaklega tekið fram í yfirlitum Lánasýslu ríkisins að bankainnstæður teljist ekki með.

mbl.is Gríðarháar ábyrgðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband