Hvaða óvissa?

"Samband íslenskra sparisjóða segir, að með yfirtöku ríkisins á rekstri Byrs og Sparisjóðnum í Keflavík í gær ljúki þeirri óvissu, sem hafi ríkt um einstaka sparisjóði og sparisjóðanetið alveg frá bankahruninu í október 2008."

Eina óvissan snerist í rauninni um það hvenær Sparisjóðirnir yrðu yfirteknir og af hverjum. Allan þann tíma sem vísað er til hefur það nefninlega legið fyrir að bankarnir sem búið var að ræna, voru áður búnir að ræna Sparisjóðina. Hér eru tenglar á nokkrar fréttir um yfirtöku ríkisins:

Sparisjóðir yfirteknir af ríkinu | Ríkisútvarpið vefur

Nýjar fjármálastofnanir taka við rekstri Sparisjóðs Keflavíkur og Byrs sparisjóðs

DV.is - Frétt - Ríkið kemur inn með á annan tug milljarða

Reyni á lögmæti neyðarlaganna - mbl.is

Vísir - Rannsaka þarf sparisjóðina

Vill að stjórnendur axli ábyrgð | Ríkisútvarpið vefur

VB.is : Byr: Þessir áttu stærstan hluta stofnfjárins

NafnStofnféEignarhlutur
Landsbanki Íslands hf1.185.848.3467,584%
Heiðarsól ehf1.173.627.0617,506%
Icecapital ehf959.245.5706,135%
CDG ehf638.706.8904,085%
Landsbanki Lux (Kilimanjaro S.a.r.l)556.957.8543,562%
Fjárfestingafélagið Klettur ehf527.786.4353,375%
Breiðengi ehf520.573.3613,329%
FI fjárfestingar ehf484.718.7353,100%
MB fjárfestingafélag ehf414.761.8092,653%
Kaupthing Bank hf.316.671.7312,025%
Exeter Holdings ehf306.295.0261,959%
Rona Financial Trading Ltd299.433.6401,915%
Sólstafir ehf299.426.2671,915%
Fons hf211.114.4871,350%
Hagar hf207.475.4421,327%
Skarðshyrna ehf151.114.4870,966%
Sameinaði Lífeyrissjóðurinn141.372.4540,904%
Hilda hf120.187.6130,769%
Helgi Vilhjálmsson105.557.2870,675%
Þórður Magnússon105.557.2870,675%
Karen Millen105.557.2430,675%
Víkur ehf103.002.6380,659%
Bernhard ehf99.000.0000,633%
Sparisjóðurinn í Keflavík75.033.7120,480%
Bert Martin Hansson71.878.5990,460%
Einar Örn Jónsson62.296.9540,398%
Eiður Gunnlaugsson62.185.1160,398%
Jón Kr. Sólnes62.185.1160,398%
Skúli Ágústsson47.314.7560,303%
VBS Fjárfestingarbanki hf44.774.8950,286%
   
Þrjátíu stærstu samtals:9.459.660.81160,50%
Aðrir stofnfjáreigendur samtals:6.176.595.77939,50%
Stofnfjárhlutir samtals:15.636.256.590 100,00%


mbl.is Óvissu um sparisjóði lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband