Ný samantekt um gosið í Eyjafjallajökli
15.4.2010 | 23:10
Vek athygli á nýrri samantekt með umfjöllun um eldgosið í Eyjafjallajökli, einnig fastur tengill hér hægra megin á síðunni. Samantektin verður uppfærð eftir því sem atburðarásinni vindur fram.
Þetta var mikið hlaup | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 23:11 | Facebook
Athugasemdir
Var einmitt að bíða eftir þessu.
Takk fyrir framtakið. Kv., BF.
Baldur Fjölnisson, 15.4.2010 kl. 23:57
MAÐURINN ER BARA AÐ SEGJA FYRIR UM HLUTINA - ÆTLI HANN HAFI HRINGT Í EINHVERN BÓNDANN?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 16.4.2010 kl. 00:35
Þetta er annskolli vandað hjá þér Guðmundur og líka ertu að gera það gott með skýrsluna. Kveðja, BF
Baldur Fjölnisson, 16.4.2010 kl. 19:29
Takk takk Baldur.
Guðmundur Ásgeirsson, 16.4.2010 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.