Myndband af viðtali CNN við forsetann

Í framhaldi af samantekt minni í gær um viðtöl Íslendinga í erlendum fjölmiðlum að undanförnu, þá birti ég hérna nýjasta myndskeiðið með viðtali CNN við Ólaf Ragnar Grímsson í gær frá ráðstefnu World Economic Forum í Davos, Sviss:

Í viðtalinu er fjallað tæpitungulaust um efnahagsleg hryðjuverk af hálfu Breta og þvingunaraðgerðir þeirra ásamt Hollendingum. Það er afskaplega hressandi að sjá svona heiðarlegan málflutning, þar sem er einfaldlega talað um hlutina eins og þeir eru:

"We are being bullied. The British and the Dutch are using their influence within the IMF to prevent the IMF program from going forward," Grimsson told CNN's Richard Quest. ...

"...when I was faced with a decision between the financial concerns on the one hand, and democracy on the other, I decided to go with democracy." ...

"They put my country, on the official Web site, the British government Web site, side by side with al Qaeda and the Taliban. ... Gordon Brown in October and Alistair Darling went on global television, including CNN and stated that Iceland was a bankrupt country.... Which was utter nonsense at its best and financial terrorism on their part at its worst."


mbl.is „Það er verið að kúga okkur"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Frábært viðtal takk fyrir að setja það á síðuna.

Sigurður Haraldsson, 30.1.2010 kl. 22:05

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það er fleiri stórgóð viðtöl í samantektinni sem ég gerði í gær og er búinn að vera að uppfæra síðan þá. Takk fyrir innlitið.

Guðmundur Ásgeirsson, 30.1.2010 kl. 23:55

3 Smámynd: Andrés Kristjánsson

Sæll Guðmundur.

Takk fyrir tengilinn.

kv

Andrés Kristjánsson, 31.1.2010 kl. 01:38

4 Smámynd: Hrannar Baldursson

Takk, tengill á þessa grein kominn á Facebook síðuna mína.

Hrannar Baldursson, 31.1.2010 kl. 12:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband