Hræsnarinn Dominique Strauss-Kahn

Dominique Strauss-Kahn framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins lagði á það áherslu í gær að Íslendingar þyrftu að tryggja sér stuðning meirihluta þeirra ríkja sem eiga aðild að sjóðnum. Þessi ummæli vekja ekki síst athygli í ljósi þess að Strauss-Kahn var sjálfur einn af skýrsluhöfundum bankanefndar franska seðlabankans þar sem m.a. kom fram að  innstæðutryggingakerfi  í Evrópu væru EKKI gerð til að þola kerfishrun eins og varð hér á Íslandi.

Samt sem áður gengur hann erinda Breta og Hollendinga sem vilja láta okkur ábyrgjast tjónið langt umfram skyldur.

Á mínum æskuslóðum var svona lagað kallað hræsni !

 


mbl.is Íslendingar fá gusu frá AGS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband