Til hamingju Íslendingar !

Nú er komið að okkur.

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að synja nýsettum lögum um ríkisábyrgð vegna Icesave-skuldbindinga staðfestingu. „Nú fær þjóðin valdið og ábyrgðina í sínar hendur,"

Áfram Ísland ! - Nei við IceSave ! - Ekkert ESB !


mbl.is Staðfestir ekki Icesave-lög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Þjóðin hefur engan áhuga á að axla einhverja ábyrgð. Sem fyrr vill hún allt fyrir ekkert.

Finnur Bárðarson, 5.1.2010 kl. 14:11

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

áunnið hjá ríkisstjórnum undanfarinnar áratuga - loks hefur þjóðin fengið nóg af sukkinu og svínaríinu

Jón Snæbjörnsson, 5.1.2010 kl. 14:15

3 Smámynd: Brattur

Engan Sjálfstæðisflokk ! Engan Framsóknarflokk ! Engan forseta !

Brattur, 5.1.2010 kl. 21:19

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Finnur: þjóðin vill ekki axla ábyrgð á skuldum einkafyrirtækisins Landsbankans. Sem einstaklingar vilja hinsvegar flestir líklega axla ábyrgð á sínum eigin skuldbindingum. Það er mikilvægt að rugla þessu tvennu ekki saman.

Guðmundur Ásgeirsson, 5.1.2010 kl. 23:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband