Færsluflokkur: Vefurinn

Stjórnvöld enn þjökuð af leyndarhyggju

Drög að nýjum IceSave samningum við Breta og Hollendinga hafa verið birt á bloggsíðunni IceSave3 hjá WordPress sem virðist hafa verið stofnuð sérstaklega í þeim tilgangi. Skjölin hafa hinsvegar ekki verið birt opinberlega af íslenskum stjórnvöldum, sem...

Geir klappstýra og Solla stirða

Carol van Voorst, þáverandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi kallaði Geir H. Haarde klappstýru fjármálakerfisins í skeyti sínu árið 2008. Þá lýsti hún Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttir sem frekar harðneskjulegri og lokaðri manneskju, eiginlega bara...

WikiLeaks: Íslandsskjölin efnisflokkuð

Eins og fram hefur komið þá hefur WikiLeaks ákveðið að birta ekki strax öll sendiráðsskjölin svokölluðu, heldur gefa þau út í smáskömmtum á næstu vikum og mánuðum. Samkvæmt talsmanni WikiLeaks liggur ekki nákvæmlega fyrir hvenær kemur að því að skjöl frá...

349 skjöl sem tengjast Íslandi á WikiLeaks

Wikileaks hefur komist yfir mikið magn bandarískra leyniskjala. Aðallega er um að ræða samskipti á milli utanríkisráðuneytisins og sendiráða á erlendri grundu, sem ásamt hefðbundnu diplómatísku hlutverki eru líka notuð sem útstöðvar fyrir njósnir og aðra...

Icelandic Financial Reform Initiative

Ég vek athygli á nýjum vef þar sem kynntar eru hugmyndir að úrbótum á fjármálakerfinu: Icelandic Financial Reform Initiative

Facebook: er ekki allt sem sýnist ?

(Margmiðlunarefni)

Stærsta WikiLeaks bomban hingað til!

WikiLeaks hefur hugsanlega birt sinn mesta feng hingað til, ekki kröfuhafalista Kaupþings sem birtist þar í dag og er svosem stórmerkilegur útaf fyrir sig, verðskuldar eflaust heilu greinaflokanna enda upp á yfir 500 blaðsíður. Það sem er hinsvegar án...

Stór tala, en... ekki er allt sem sýnist

Samkvæmt skýrslu Sameinuðu þjóðanna eru að minnsta kosti 750.000 barnaníðingar á Internetinu. Áður en lengra er haldið vil ég taka það skýrt fram að ég hef andstyggð á svoleiðislöguðu eins og flest heilbrigt og eðlilegt fólk. Sem stuðningsmaður...

Leiðrétting: það er F-16

Það munar kannski "bara einum", en eins og flugáhugamenn vita er munurinn á þessum tveimur vélum talsvert meiri en sem því nemur. F-15 er stór alhliða kennslu/orrustu/sprengjuþota, meira að segja til í tveggja sæta útgáfu, á meðan F-16 er nýrri og miklu...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband