Færsluflokkur: Vefurinn

Hvar í veröldinni er Katrín Jakobsdóttir?

Í flokknum "ferðalög" á mbl.is birtist í dag mannlífspistillinn: Katrín í útlöndum Þar er greint frá því að Katrín Jakobsdóttir fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra sé stödd í útlöndum ef marka má mynd sem hún deildi af sér og vin­kon­um sín­um á...

Tyrkland úr NATO ?

Tölvuárás á vefsíðu Isavia | RÚV Tvær tölvuárásir gerðar á vefsíðu Isavia - mbl.is Hakkarahópur segist hafa ráðist á Isavia | RÚV Á­rásin á Isavia runnin undan rifjum teymis tyrk­neskra tölvu­þrjóta - Vísir Ráðist á íslenskar vefsíður - mbl.is Ráðist á...

Kostuleg rangfærsla dómsmálaráðherra

Á opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um uppreist æru sem haldinn var á Alþingi í morgun lét dómsmálaráðherra svohljóðandi ummæli falla (59:22): "Er sanngjarnt að halda því fram að til dæmis einhver sem gaf umsögn í máli árið 1995, að hann...

Allt er þegar þrennt er

Evrópusambandið hefur smám saman unnið að því að undanförnu að uppfæra vefkerfi sín til að endurspegla þá staðreynd að Ísland sé ekki lengur meðal umsækjenda um aðild að sambandinu. Nú hefur kort af Evrópu á vefsíðu um hvernig ESB virkar verið uppfært...

Ísland af lista umsóknarríkja (aftur)

Eins og fjallað var um í síðustu viku hafði nafn Íslands þá verið fjarlægt af lista yfir umsóknarríki á vefsíðu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins . Strax í kjölfarið greindu hinsvegar nokkrir fjölmiðlar frá því að Ísland væri samt sem áður enn á lista...

Nauðsynleg og réttmæt leiðrétting

Allir sem hafa starfað við almannatengsl á netinu og vefstjórn af einhverju viti þekkja tilvik þar sem upplýsingar á vefsíðum eru orðnar úreltar og þar af leiðandi ekki lengur réttar. Þess vegna eru líka flestar vefsíður, allavega þær sem eru af vandaðri...

Marklaust lögbann

Fjar­skipta­fyr­ir­tækið Hringdu hef­ur lokað fyr­ir aðgang að vefsíðunum Deildu og Pira­te Bay en sýslumaður­inn í Reykja­vík hef­ur sett lög­bann á síðurn­ar. For­svars­menn Hringdu segja að lög­bann muni breyta litlu. Hér eru þrjár af ástæðunum fyrir...

Innbrot eru ólögleg

Lögreglunni er ekki heimilt að fremja innbrot vegna rannsóknar sakamála, heldur þarf hún fyrst að afla sér húsleitarheimildar áður en hún má gera slíkar rannsóknir á híbýlum fólks. Sömu lögmál hljóta að eiga við um tölvur, sem eru inni á híbýlum fólks...

Alvarleg öryggishola fundin í stjórnarráðinu

Skype: dyggilega hlerað af þjóðaröryggisstofnun BNA. Þetta var reyndar í beinni á algjörri sýru (Al-Jazeera). Svo gerir ekki til, en hver veit hvert hann hringir næst? Vonandi er þetta ekki uppsett á vinnutölvu forsætisráðherra! Ætli tölvuöryggisteymi...

Ég ákæri - hámark hræsninnar

Bandaríkjastjórn hefur ákveðið að kæra Edward Snowden fyrir njósnir. Hann hefur það helst til saka unnið að hafa njósnað fyrir almenning um innri starfsemi stóra bróðurs, og upplýst almenning svo um þess sem hann varð vísari. Það var því miður alls ekki...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband