Færsluflokkur: Peningamál
Þjóðsögur um peningamál (TEDx fyrirlestur)
16.12.2011 | 17:12
Prófessor Jem Bendell er eigandi Lifeworth Consulting, ráðgjafarfyrirtækis á sviði sjálfbærrar þróunar. Hann hefur 16 ára reynslu af ráðgjafarstörfum fyrir einkarekin fyrirtæki, opinberar og alþjóðlegar stofnanir á borð við Sameinuðu Þjóðirnar, og skrif...