Hvers vegna ég verð aldrei á facebook

Some things are better kept private...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Sama hér. Ótrúlegt að fólk átti sig ekki á raunverulegum tilgangi samfélagsvefja.  Meira að segja píratar halda að þeir eigi einhvern rétt gagnvart þeim sem bjóða þessa ókeypis þjónustu. Þegar eini rétturinn felst í að loka aðganginum og segja nei.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 22.2.2013 kl. 18:03

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Frábært!  Nú stel ég þessu og sendi á.......... Facebook  

Kolbrún Hilmars, 22.2.2013 kl. 18:19

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Var nú bara að horfa á "Person of interest" á Stöð 2 í gærkvöldi, þátt sem fjallar um menn sem búa til ofurnjósnatölvu sem segir fyrir um glæpi og ýmisskonar leiðindamál. Hluti af handriti þáttarins sem var sýndur í gær fól einmitt í sér að til að gera gagnasöfnun fyrir kerfið auðveldari byrjuðu þeir á því að búa til samfélagsvef, og komust þá að því að þeir þurftu varla að gera meira en safna þeim upplýsingum sem notendur láta sjálfviljugir af hendi, til að fá heilsteypta mynd af einstaklingnum og hegðun hans.

Talandi um ofurnjósnatölvur og samfélagsmiðla:

Samkvæmt notkunarskilmálum facebook hafa notendur beinlínis veitt heimild til þess að öllum upplýsingum sem finnast um þá hvar sem er á netinu sé safnað í gagnagrunna fyrirtækisins. (Já ég las þá og það er einmitt þess vegna sem ég smellti á: "nei takk" þegar ég sótti um aðgang.)

Stofnendur fyrirtækisins hafa tengsl við leyniþjónustuna og öll fjarskipti til Bandaríkjanna er hleruð, reyndar utan þeirra líka. Leggðu saman tvo og tvo og áttaðu þig á því að það er löglega hægt að njósna um allt þitt líf ef þú notar facebook

Guðmundur Ásgeirsson, 22.2.2013 kl. 18:22

4 identicon

Facebook og aðrir, Google td vita helling um þig, löglega/ólöglega..hvað þú ert að aðhafast á netinu.. hvar þú ert staddur á þessu augnabliki bla bla bla.
Menn þurfa miklu meira en að skrá sig ekki á Facebook til að forðast þetta allt saman

DoctorE (IP-tala skráð) 22.2.2013 kl. 22:08

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

DoctorE.

Auðvita sér skynet okkur allsstaðar. Ég er ekki með ranghugmyndir.

En það þýðir ekki að megi ekki skrifa pistla til að minna á þetta.

Það er ákveðið statement. Maðður flýr þetta hinsvegar hvergi.

Góðar stundir.

Guðmundur Ásgeirsson, 23.2.2013 kl. 01:02

6 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ég er ekki haldinn neinum ranghugmyndum um annað, DoctorE. :)

Það er statement að vera ekki facebook, og gæti sem slíkt haft áhrif.

Á meðan það eru einhverjir sem eru ekki á facebook þá er á móti einmitt hægt að segja að ekki séu allir á facebook. Þannig heimi vil ég búa í sem lengst.

Guðmundur Ásgeirsson, 23.2.2013 kl. 02:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband