Fćrsluflokkur: Öryggis- og alţjóđamál

Tvöfalt ríkisfang veldur vandrćđum

Í frétt RÚV sem er endursögđ hér á mbl.is segir međal annars: "...kennara frá Wales, sem var á leiđ til Bandaríkjanna međ nemendum sínum, var vísađ frá borđi í Keflavík ţann 16. febrúar ţegar hann millilenti hér á leiđ vestur um haf." Af gefnu tilefni...

Sambćrileg ákvćđi nú ţegar í íslenskum lögum

Úff. Nú er ţetta orđiđ mjög vandrćđalegt. Sjá: Sambćrileg ákvćđi nú ţegar í íslenskum lögum Fyrst ţingflokkur VG, svo framkvćmdastjórn Samfylkingarinnar, og nú Ung vinstri grćn, sem auk ţess ađ fordćma Dani fyrir ađ taka sér Íslendinga til fyrirmyndar,...

Vilja Íslendingar stofna banka í Kína?

Utanríkisráđherra hefur lagt fram ţingsályktunartillögu um fullgildingu stofnsamnings um Innviđafjárfestingabanka Asíu. Samkvćmt tillögunni er gert ráđ fyrir ađ Ísland leggi til 17,6 milljónir Bandaríkjadala eđa 0,0179% af stofnfé bankans sem samsvarar...

Evrópusambandiđ vill verđa bandaríki

Innan ESB hefur nýlega vaknađ sterkur vilji til ţess ađ koma á sameiginlegri leyniţjónustu í líkingu viđ hina bandarísku CIA og núna síđasta "alríkislöreglu" á borđ viđ hina bandarísku FBI. Ţetta stađfestir ţađ sem oft hefur veriđ haldiđ fram, ađ...

Stöđugleikaskilyrđin eru svikamylla

Ađ undanförnu hefur mikiđ veriđ fjallađ um svokölluđ stöđugleikaskilyrđi vegna fyrirhugađs afnáms fjármagnshafta á slitabú fallinna fjármálafyrirtćkja. Hafa talsmenn stjórnvalda međal annars fullyrt ađ stöđugleikaframlag samkvćmt tillögum kröfuhafa...

Gengislán ákćruefni (ekki á Íslandi ţó)

Nokkrir af fyrrum stjórnendum Landsbankans í Luxembourg hafa veriđ ákćrđir fyrir fjársvik í tengslum viđ ţjónustu bankans viđ viđskiptavini. Ţađ hefur vakiđ nokkra athygli ađ međal hinnu ákćrđu sé Björgólfur Guđmundsson, fyrrum ađaleigandi bankans, sem...

Frakkar óska eftir hernađarađstođ Breta

Ţetta var óvćnt... Vonandi leysist úr ţessu án blóđsúthellinga.

Rússneski kafbáturinn bandarískur

Sagt var frá ţví í gćr ađ íslenskt hafrannsóknafyrirtćki hefđi fundiđ flak kafbáts í sćnska skerjagarđinum. Rifjađist ţá fljótlega upp mikil leit sem var gerđ á sömu slóđum í fyrrahaust eftir ađ vart varđ viđ ferđir kafbáts af óţekktum uppruna. Var...

Af hverju NEI?

Grikkir ganga nú til atkvćđagreiđslu um hvort ţeir samţykki eđa hafni efnahagslegum skilyrđum sem ţeim hafa veriđ sett vegna ţeirrar krísu sem ríkir á evrusvćđinu. Afhverju ćttu ţeir ađ segja NEI? Ţađ er kannski ekki okkar ađ segja til um, en hér í...

Hvađ er kosiđ um í Grikklandi?

Núna ţegar ađeins örfáar klukkustundir er ţar til söguleg ţjóđaratkvćđagreiđsla mun fara fram í Grikklandi sem mun ráđa öllu um efnahagslega framtíđ landsins, er nánast hnífjafnt samkvćmt skođanakönnunum milli NAI og OXI ţ.a. JÁ og NEI. En hvađ er ţađ...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband