Aukning peningamagns veldur verđbólgu

Eins og kemur fram í tengdri frétt leiđir aukning peningamagns í umferđ til verđbólgu. Samkvćmt hagfrćđinni er ţessu samhengi lýst í einfaldađri mynd međ jöfnunni:

M\cdot V = P\cdot Q

Ţar sem M er peningamagn, V er veltuhrađi, P er verđlag og Q er raunframleiđslustig.

Samkvćmt ţessari jöfnu hefur aukning peningamagns í för međ sér verđbólgu. Vissulega eru ađrir ţćttir sem geta orsakađ verđbólgu, en peningaprentun gerir ţađ međ ţví ađ rýra kaupmátt peninga sem fyrir eru í umferđ og er ţannig í raun eins og dulin skattheimta.

Á Íslandi er haldiđ úti sérstöku fyrirkomulagi sem felst í höfuđstólsverđtryggingu útlána bankakerfisins. Vegna ţess hvernig áfallnar verđbćtur eru bókfćrđar í bönkunum sem tekjur úr lausu lofti, felur ţađ í sér ígildi peningaprentunar og hefur sömu áhrif.

Međ öđrum orđum veldur verđtrygging beinlínis verđbólgu og grefur ţannig undan fjármálastöđugleika. Ţetta eru sterkustu rökin fyrir ţví ađ afnema skuli verđtryggingu.


mbl.is Stefnir á ađ auka fjármagn í umferđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eina ţingrćđa dagsins sem skiptir máli

Eina ţingrćđa dagsins sem skipti máli var rúmlega tíu mínútna löng rćđa 10. ţingmanns Reykjavíkur-Suđur, Jóns Ţórs Ólafssonar:

http://www.althingi.is/altext/upptokur/raeda/?raeda=rad20140402T175145

Afhverju er ţetta eina ţingrćđa dagsins sem skiptir máli? Jú í dag voru til umrćđu frumvörp um skuldaleiđréttingu sem fela ekki í sér ađ ţađ sé gert samkvćmt ţegar gildandi lögum, heldur einhvernveginn allt öđruvísi og međ miklum takmörkunum. Ţessi rćđumađur var hinsvegar sá eini sem vakti athygli á mikilvćgi ţess ađ leiđréttingin yrđi ađ verđa samkvćmt lögum um neytendalán.

Til samanburđar sagđi fjármálaráđherra í Kastljósi síđastliđiđ fimmtudagskvöld ađspurđur um réttmćti ađgerđanna sem ríkisstjórnin hefur kynnt, ađ hann vćri ţess ekki umkominn ađ útdeila réttlćti. Engu ađ síđur virđist hann ekki hika viđ ađ setja takmarkanir á ţađ réttlćti, og deila ţví út til landsmanna í smćrri skömmtum heldur en lög kveđa á um.

Ţađ er stórkostlega undarlegt og áhyggjuefni ađ í 4 klukkustunda langri umrćđu um skuldalćkkun, skuli ađeins einn ţingmađur hafa bent á ađ rétt vćri ađ gera ţađ međ ţví ađ framfylgja gildandi lögum í stađ ţess ađ setja óţörf ný lög sem ganga mun skemur.

Ţess vegna hlýtur Jón Ţór útnefninguna hér ađ ofan fyrir ađ vera ljósviti skynseminnar í ţeirri ţoku sem umkringir ţessi mál eins og ţau er fram reidd af hálfu stjórnarflokkanna.

mbl.is Frumvörpin taki ekki á vandanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Myndu lćkka um 50% samkvćmt lögum

Ríkisstjórnin segist ćtla ađ lćkka skuldir heimila um allt ađ 20%.

Ef ríkisstjórnin hefđi hinsvegar í hyggju ađ fara ađ lögum (um neytendalán og óréttmćta viđskiptahćtti) myndu ţćr (meintu) "skuldir" lćkka um allt ađ 50%.

Ţannig virđist ríkisstjórnin ćtla ađ leggja mismuninn (hér um bil 30%) á heimili landsmanna, í trássi viđ ţau lög sem gilda í landinu og sett hafa veriđ af Alţingi.

Ţađ er ekki góđs viti fyrir neinn, ađ stjórnvöld virđist ekki hafa nokkurn áhuga á ţví ađ framfylgja ţeim lögum sem gildt hafa í landinu um langt árabil.


mbl.is Dćmigert lán lćkkar um 20%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ofbeldi í nánum samböndum?

Í ţví tilviki sem hér um rćđir virđist ţolandinn hafa veriđ karlmađur.

Ţögn femínistasamfélagsins yfir slíku heimilisofbeldi er ćpandi.

En jafnréttismálum er svo sem ábótavant hér á landi.

Umhugsunarvert...


mbl.is Svipti sambýlismann sinn frelsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rök fyrir afnámi verđtryggingar

Seđlabankinn hefur náđ verđbólgu markmiđi sínu og stjórnvalda annan mánuđinn í röđ. Nú vantar ađeins tvo mánuđi upp á ađ jafna Íslandsmetiđ sem var sett í ársbyrjun 2011 ţegar verđbólga var innan markmiđs fjóra mánuđi í röđ.

Ţetta eru kjörađstćđur fyrir afnám verđtryggingar. Virtustu hagfrćđingar hafa margoft lýst ţví yfir ađ verđtrygging vćri óţörf ef ekki vćri viđvarandi há verđbólga. Af ţví má ráđa ađ svo lengi sem tekst ađ halda verđbólgu í skefjum séu engin rök fyrir verđtryggingu.

Ţannig fćst ekki séđ ađ neitt standi nú í vegi fyrir afnámi verđtryggingar, strax!


mbl.is Verđbólgumarkmiđiđ í höfn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Yfirtakan fjármögnuđ af neytendum?

"Í Fréttablađinu ... laugardaginn 8. mars birtist auglýsing frá Hagsmunasamtökum heimilanna vegna starfshátta Lýsingar hf." Sjá: http://www.heimilin.is/varnarthing/frettirhagsmunasamtokin/item/1691 Međal ţess sem kom fram í umrćddri auglýsingu var...

Sjá frumvörpin hér

Haft er eftir verkefnisstjóra um framkvćmd höfuđstólslćkkunar íbúđalána ađ frumvörp um skuldaleiđréttingar ríkisstjórnarinnar séu nánast tilbúin. Ekki fylgir hinsvegar fréttinni sú stađreynd ađ frumvörp um skuldaleiđréttingu heimilanna sjálfra eru löngu...

Stórundarlegt mál

Samkvćmt frétt Morgunblađsins í dag er haft eftir heimildum blađsins ađ Seđlabankinn hafi greitt málskostnađ Más Guđmundssonar seđlabankastjóra vegna dómsmáls hans gegn bankanum vegna ágreinings um launakjör. Ţar er einnig greint frá ţví líkt og fram...

Villandi fyrirsögn - viđskipti eru skattskyld

Međ fyrirsögn tengdrar fréttar er vísađ til rafmyntarinnar Bitcoin og skattskyldu. Fyrirsögnin er hinsvegar villandi fyrir ţćr sakir ađ gefiđ er í skyn ađ Bitcoin hafi eitthvađ međ skatta ađ gera. Ţađ er álíka fáránlegt og ađ halda ţví fram ađ krónur séu...

Hafa efni á ađ leiđrétta lánin

Nú liggja fyrir ársuppgjör stóru bankanna ţriggja vegna síđasta árs. Samkvćmt ţeim var samanlagđur hagnađur ţeirra 64 milljarđar króna, og er ţá samanlagđur hagnađur frá stofnun ţeirra haustiđ 2008 orđinn alls tćpir 299 milljarđar króna. Međal ţess sem...

(Ţ)röng túlkun ákvörđunarorđa

Í fréttatilkynningu frá Íslandsbanka vegna ákvörđunar Neytendastofu nr. 8/2014 segir ađ bankinn sé efnislega ósammála Neytendastofu hvađ varđar ţá niđurstöđu ađ ţađ verklag sem viđhaft var, ţar sem gert var ráđ fyrir óbreyttu verđlagi viđ útreikning á...

Útfćrsla verđtryggđra neytendalána ólögmćt

Fréttatilkynning frá Hagsmunasamtökum heimilanna: Neytendastofa hefur birt ákvörđun nr. 8/2014 vegna kvörtunar yfir verđtryggđu húsnćđisláni Íslandsbanka. Međ ákvörđuninni eru stađfest alvarleg brot bankans á ákvćđum laga nr. 121/1994 um neytendalán og...

Verđtryggđar skammtímaeignir

Ef vel er ađ gáđ sést ađ skilagjald gosdrykkjaumbúđa ţróast alltaf í samrćmi viđ hćkkun vísitölu neysluverđ yfir lengri tímabil. Ţessi tímabil koma vissulega í skrefum, vegna ţess ađ hćkkunin er alltaf króna í senn. Ţessi fylgni kemur ekki í ljós nema...

Höldum ţá ţjóđaratkvćđagreiđslu

...um hvort ţađ skuli yfir höfuđ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu, fyrst ţađ er svoleiđis sem fólk hafa ţetta. Ekki get ég fćrst undan ţví, hafandi stađiđ fyrir a.m.k. einni undirskriftasöfnun sem leiddi til ţjóđaratkvćđagreiđslu og stutt ađra slíka...

Rannsóknarskýrsla um Dróma löngu komin fram

Hér má finna rannsóknarskýrslu Hagsmunasamtaka heimilanna um afdrif SPRON og stofnun og starfsemi Dróma hf. í kjölfariđ, sem var gefin út fyrir löngu. http://www.scribd.com/doc/187827002/2013-HH-Rannsoknarskýrsla-Dromi Ţessi skýrsla, sem hefur veriđ send...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband