Færsluflokkur: Gengistrygging

Endurútreikningur óþarfur - borgið höfuðstólinn

Nú hafa svokölluð smálánafyrirtæki ákveðið að hætta að sniðganga íslensk lög með því að leggja ólöglega háan kostnað á slík lán. Reyndar fylgir ekki sögunni hvort þau ætli einnig að hætta að sniðganga dönsk lög sem þau segjast starfa eftir, en samkvæmt...

Röng hugtakanotkun um þjóðerni lána

Í meðfylgjandi frétt gætir misvísandi og rangrar hugtakanotkunar um þjóðerni lána, sem hefur verið þrálát í umræðu um slík lán. Talað er jöfnum höndum um "lán í erlendri mynt" og "erlend lán". Þetta tvennt er þó engan veginn jafngilt. Það sem ræður því...

545 milljarðar frá hruni

Uppsafnaður hagnaður nýju bankanna frá stofnun þeirra í kjölfar hruns fjármálakerfisins nemur nú samtals 545 milljörðum króna sem hafa verið teknar út úr hagkerfinu og þar með úr höndum almennings. Stærstan hluta þess tíma hefur ríkt kreppa og samdráttur...

Öfugsnúinn fréttaflutningur um neytendalán

Í tengdri frétt er fjallað um ágreiningsmál sem varðaði lántöku bundna gengi erlendra gjaldmiðla, eða með svokallaðri gengistryggingu, sem var staðfest með dómi Hæstaréttar í júní 2010 og margítrekuðum dómum síðan þá að væri ólögleg. Einhvernveginn tekst...

Gengislán ákæruefni (ekki á Íslandi þó)

Nokkrir af fyrrum stjórnendum Landsbankans í Luxembourg hafa verið ákærðir fyrir fjársvik í tengslum við þjónustu bankans við viðskiptavini. Það hefur vakið nokkra athygli að meðal hinnu ákærðu sé Björgólfur Guðmundsson, fyrrum aðaleigandi bankans, sem...

Frumvarp um innleiðingu óþýddrar tilskipunar

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt drög að frumvarpi um innleiðingu Tilskipunar 2014/17/ESB um láns­samn­inga fyr­ir neyt­end­ur í tengsl­um við íbúðar­hús­næði, eða svokallaðrar fasteignaveðlánatilskipunar. Ekki er þó allt með felldu við þetta...

Ólögmæti Landsbankabréfa staðfest (Icesave IV)

Þegar þáverandi stjórnvöld sömdu árið 2009 við kröfuhafa föllnu bankanna um að afhenda slitabúum þeirra eignarhluti í nýju bönkunum, var farin önnur leið í tilviki Landsbankans heldur en hinna bankanna tveggja. Í stað hlutabréfa var nýji bankinn látinn...

Leggur til lögleiðingu gjaldeyrisfölsunar

Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp , sem felur beinlínis í sér tillögu um að lögleiða nokkuð sem hingað til hefur verið ólöglegt, það er að segja gengistryggð lán. Þau hafa verið ólögleg frá því að heimildir til verðtryggingar miðað við...

Taka þarf dýpra í árinni

Frosti Sig­ur­jóns­son, formaður nefnd­ar­inn­ar, seg­ir í sam­tali við Sunnu­dags­blað Morg­un­blaðsins, sem út kom í morg­un, að hann telji mik­il­vægt að Neyt­enda­stofa hafi eft­ir­lit með samn­inga­lög­un­um. Það myndi auka mjög ör­yggi þeirra sem...

Lýsing bauð sjálf neikvæða vexti !

Upplýsingafulltrúi Lýsingar heldur því fram að kröf­ur sem Lýs­ingu ber­ist um leiðréttingar bílasamninga eða í dómsmálum um þá, snú­ist í sumum tilfellum jafn­vel um að fá nei­kvæða vexti á lán. „Það þýðir ekki ein­ung­is það að þeir sem...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband