Færsluflokkur: IceSave

Til hamingju með daginn!

Í dag eru liðin tíu ár frá glæstum sigri Íslands í Icesave málinu fyrir EFTA-dómstólnum. Enn eru að koma fram nýjar upplýsingar um málið, en þetta sagði Ólafur Ragnar Grímsson sem þá var Forseti Íslands í viðtali við RÚV í tilefni dagsins: "En ég vil...

Ríkisábyrgð á bönkum má aldrei í lög leiða

Það er hughreystandi að sjá yfirlýsingar Guðlaugs Þórs utanríkisráðherra um að hann hafi komið því skýrt á framfæri að Ísland samþykki ekki ríkisábyrgð á innstæðum í bönkum. Slíkri ríkisábyrgð hefur í tvígang verið hafnað af Íslendingum í...

Icesave samningar brutu lög um ríkisábyrgð

Í nýrri skýrslu Rík­is­end­ur­skoðunar er fjallað um rík­is­ábyrgðir og end­ur­lán rík­is­sjóðs, og varað við því að ákvæðum laga um rík­is­ábyrgðir sé vikið til hliðar þegar slík­ar ábyrgðir eru veitt­ar eða þegar rík­is­sjóður veit­ir end­ur­lán, eins...

Stöðugleikaskilyrðin eru leyndarmál

Þegar svokallaður stöðugleikaskattur var kynntur í sumar með pompi og pragt og viðhöfn í Hörpunni, var þess getið líkt og í framhjáhlaupi, að skatturinn yrði þó ekki lagður á ef kröfuhafar slitabúa föllnu bankanna uppfylltu svokölluð...

Ólögmæti Landsbankabréfa staðfest (Icesave IV)

Þegar þáverandi stjórnvöld sömdu árið 2009 við kröfuhafa föllnu bankanna um að afhenda slitabúum þeirra eignarhluti í nýju bönkunum, var farin önnur leið í tilviki Landsbankans heldur en hinna bankanna tveggja. Í stað hlutabréfa var nýji bankinn látinn...

Icesave IV: aftur gengur afturgangan, aftur

Svo fáránleg og fjarstæðukennd er umræða um efnahagsmál á Íslandi orðin að nú hamast helstu forkólfar Seðlabankans og fjármálaelítunnar með dyggum stuðningi fjölmiðla við að hefja á loft umræðu um greiðslu á upploginni og ólöglegri skuld sem búin var til...

Ekki famlengja heldur rifta

Maður framlengir ekki ólöglega gjörninga, heldur riftir þeim. Eða hunsar þá bara alfarið og heldur áfram lífi sínu. Íslenska ríkið á ekki að borga neitt vegna Icesave. Um það liggur fyrir dómur EFTA-dómstólsins. Það hlýtur að eiga jafnt við um...

Ísland er ekki Argentína...

...en hefði nánast örugglega lent í sömu stöðu ef samningar um ríkisábyrgð vegna Icesave við Breta og Hollendinga hefðu verið samþykktir eins og þeir lágu fyrir. Reyndar er mjög merkilegt að fylgjast með þessari atburðarás, ekki síst fyrir þá örfáu sem...

Hvað með skuldavæðingu?

Kjörn­ir full­trú­ar Vinstri grænna og fram­bjóðend­ur hreyf­ing­ar­inn­ar til sveit­ar­stjórna um land allt hafa und­ir­ritað yf­ir­lýs­ingu um að þeir muni ávallt beita sér gegn einka­væðingu á al­manna­eig­um. Bara ef sambærileg yfirlýsing hefði nú...

Ólöglegir gjörningar eru riftanlegir

Hér eru drög að því sem ætti að verða fyrsti áfangi afnáms gjaldeyrishafta: Rífa Landsbankabréfin í tætlur. Væta snifsin vel upp úr í bensíni. Bera eld að og bíða meðan þau brenna. Póstsenda öskuna til Breta og Hollendinga. Næsti áfangi: Senda út...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband