Færsluflokkur: Dægurmál

Gleðilega hátíð ljóss og friðar!

Heillaóskir til lesenda og annarra bloggara. Gleðileg jól og aðrar hátíðar eftir því sem við á. Megi komandi ár verða farsælt og gæfuríkt.

Söngvakeppnin: Hljóðstjórn ábótavant

RÚV virðist hafa brugðist við gagnrýni undanfarinna daga á hljóðblöndun í útsendingum frá forkeppnum evrópsku söngvakeppninnar með því að senda úrslitakvöldið hér á Íslandi út óhljóðblandað. Ég vona þeirra vegna sem keyptu sig inn á viðburðinn að þetta...

Gleðilega hátíð ljóss og friðar

Heillaóskir til lesenda og annarra bloggara. Gleðileg jól og aðrar hátíðar eftir því sem við á. Megi komandi ár verða farsælt og gæfuríkt.

Ekkert hlaup?

Í almannavarnamistöðinni í Skógarhlíð borða menn hraun og drekka gos, enda tíðindalaust af gosstöðvum þó svo að jörðin skjálfi og hristist. Ætli það hafi enginn stolist til að narta í hlaup á vaktinni í gær? Það er kannski ekki samrýmanlegt neinni...

Iðnaðarsaltkaupendur í stafrófsröð

Tveir listar hafa verið birtir yfir fyrirtæki sem hafa keypt iðnaðarsalt frá heildsala. Til hægðarauka hef ég sameinað þess tvo lista, eytt tvítekningum og raðað nöfnum fyrirtækjanna í stafrófsröð. Einnig set ég tengla á sum fyrirtækin. Þetta er án...

Farsælt komandi ár

Senn líður að því að nýtt ár hefji innreið sína. Á slíkum tímamótum er siður margra að reyna að spá fyrir um atburði á hinu nýja ári. Ég hef sjaldan þóst vera mikill spámaður en ætla þó að spreyta mig í þetta sinn, þó ekki sé nema eingöngu til gamans....

Gleðilega sólstöðuhátið

Höfundur óskar lesendum og landsmönnum öllum gleðilegrar sólstöðuhátíðar, hvaða nafni svo sem hún nefnist og upp á hvaða dag hana ber hjá hverjum og einum. Óska jafnframt farsældar á komandi ári. Bestu kveðjur.

Gerendur heimilisofbeldis...

...eru ekki alltaf karlar. Útrýmum kynbundnum fordómum og staðalímyndum! Þegar komið var á staðinn reyndist um sambýlisfólk að ræða um sextugt og hafði konan stungið manninn í kviðinn með hnífi og í handlegg. Og vinsamlegast hættið um leið að sjónvarpa...

Verður saknað

Hljómsveitin R.E.M. er hætt störfum. Um þetta er aðeins eitt að segja:

Menningarnótt Heimilanna 2011

Hagsmunasamtök heimilanna verða með fjölskylduvæna dagskrá frá klukkan 13 til 17 á menningarnótt. Við verðum á horni Laugavegar og Skólavörðustígs og munum fagna því í samvinnu við öflugan hóp listamanna að yfir 20.000 undirskriftir hafa safnast í...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband