Írland prentar boli í fjáröflunarskyni

Atburðarásin á evrusvæðinu verður skringilegri með hverri klukkustundinni sem líður. Írska fjármálaráðuneytið hefur nú tekið til athugunar að láta prenta boli með áltetruninni "Írland er ekki Grikkland". Michael Nooan fjármálaráðherra sagði að bolirnir yrðu ekki ókeypis heldur að sjálfsögðu til sölu. Þetta snjallræði gefur orðasambandinu að "prenta sig frá skuldum" alveg nýja merkingu!

Hér eru önnur skemmtileg ummæli af svipuðum toga:

1. “Spain is not Greece.”Elena Salgado, Spanish Finance minister, Feb. 2010

2. “Portugal is not Greece.” The Economist, 22nd April 2010.

3. “Ireland is not in ‘Greek Territory.’”Irish Finance Minister Brian Lenihan.

4. “Greece is not Ireland.”George Papaconstantinou, Greek Finance minister, 8th November, 2010.

5. “Spain is neither Ireland nor Portugal.”Elena Salgado, Spanish Finance minister, 16 November 2010.

6. “Neither Spain nor Portugal is Ireland.”Angel Gurria, Secretary-general OECD, 18th November, 2010”

Mig langar í bol sem stendur á: Ísland er ekki banki.


mbl.is Samkomulag í höfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Gíslason

Þetta fer að líkjast grínfasa! Ég myndi panta bolinn þinn Ísland er ekki banki.

Ómar Gíslason, 24.6.2011 kl. 01:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband