Forsetinn í viðtali á CNBC

Forseti vor Ólafur Ragnar Grímsson var í viðtali hjá bandarísku stöðinni CNBC á síðastliðinn miðvikudag. Hann kom að mínu mati málstað Íslands prýðilega á framfæri í stuttu máli. Álasaði meira að segja Gordon Brown fyrir beitingu hryðjuverkalaga og óviðeigandi ummæli um Ísland í fjölmiðlum.


mbl.is Utan til funda vegna Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Flottur, forseti.

Helga Kristjánsdóttir, 29.1.2010 kl. 04:24

2 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Ágætis viðtal, betra væri að íslenskir fleiri stjórnmálamenn töluðu á þessum nótum um icesave.

Magnús Sigurðsson, 29.1.2010 kl. 09:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband