Færsluflokkur: Peningamál

LIBOR vextir í ruslflokk

Enn eitt hneykslið í bankaheiminum virðist vera í uppsiglingu, en undanfarna daga hafa sífellt fleiri sprungur verið að opinbera sig í hinu alþjóðlega fjármálakerfi og ekki síst í Evrópu. Áður en lengra er haldið er rétt að taka fram að það sem hér er...

Hvorki erlent lán né gengistryggt

Í fréttum að undanförnu hefur gætt nokkurs misskilnings og rangrar hugtakanotkunar þegar lán sem hafa eitthvað með erlenda gjaldmiðla að gera eru til umræðu. Af því tilefni er rétt að skýra þau hugtök sem hér eiga í hlut. Erlent lán : lán sem er tekið...

Írar halda þjóðaratkvæðagreiðslu

Í gær hófst á Írlandi formlegur aðdragandi fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um nýjan sáttmála á vettvangi Evrópusambandsins um aukinn efnahagssamruna. Írland er eina ríki ESB þar sem kosið verður um sáttmálann í þjóðaratkvæði en það reyndist nauðsynlegt vegna...

Gjaldmiðlaglens

...

Forsendurbresturinn glóðvolgur

Ég skrifaði nýlega pistil undir heitinu Forsendubrestur verðtryggðra lána útskýrður sem er vonandi nógu lýsandi út af fyrir sig. Í stuttu máli sagt er þar rakið hvernig bankar valda í raun verðbólgu þegar þeir offramleiða peninga eins og var gert í...

Forsendubrestur verðtryggðra lána útskýrður

I. Fjölgun á krónum í umferð skilgreind sem orsök verðbólgu "Eitt af hlutverkum peninga er að vera mælieining á verðmæti. Þessi mælieining hefur þó þann galla, ólíkt til dæmis mælieiningum metrakerfisins, að vera síbreytileg. Stundum er hægt að kaupa...

Fyrirlestur á morgun: peningakerfið og verðtrygging

Brautarholti 4, laugardaginn 17. mars 2012 kl. 13:00-15:00 Jacky Mallett, Ph.D. Samspil peningakerfis og verðtryggingar Verðtrygging lánsfjár var innleidd á Íslandi 1979 til að bregðast við óðaverðbólgu áttunda áratugarins í kjölfar þess að slitnaði upp...

Opið bréf til þingmanna og forseta Íslands

Á Alþingi hefur að undanförnu verið til umræðu frumvarp um tilfærslu umtalsverðra fjármuna til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Við fyrstu sýn virðast það jákvæðar fréttir því vaxtaberandi skuldir Íslands við sjóðinn eru gríðarháar, 1.400 milljarðar samkvæmt...

Þjóðsögur um peningamál (TEDx fyrirlestur)

Prófessor Jem Bendell er eigandi Lifeworth Consulting, ráðgjafarfyrirtækis á sviði sjálfbærrar þróunar. Hann hefur 16 ára reynslu af ráðgjafarstörfum fyrir einkarekin fyrirtæki, opinberar og alþjóðlegar stofnanir á borð við Sameinuðu Þjóðirnar, og skrif...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband