Gríski harmleikurinn á sér engin takmörk
2.9.2011 | 02:32
Skuldir Grikklands eru óviðráðanlegar og björgunarlánapakkarnir guðmávitahvaðmörgu frá ESB/ECB/IMF duga ef til vill ekki til að bjarga ríkissjóði frá greiðsluþroti.
Samkvæmt nýlekinni skýrslu gríska fjármálaráðuneytisins.
Ráðherrann brást við uppgötvuninni með því að gefa í skyn að ekkert væri að marka tiltekinn hluta starfsmanna sinna, á meðan annar hluti þeirra fundar með lánadrottnum ríkissins sem eiga líklega skammt eftir af langlundargeði.
Nei því fer fjarri að ég hafi ímyndunarafl til að skálda þetta upp.
Hafa þessir menn ekki heyrt að evran er frábær gjaldmiðill og upptaka hans er skotheld leið til að koma í veg fyrir efnahagslegar ófarir?
Viðkvæmar upplýsingar láku út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Evrópumál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.