"Ég ætla að greiða atkvæði með [IceSave], ekki vegna þess að ég skilji það eða ég telji að það sé rétt, heldur er ég einfaldlega orðinn frekar leiður á málinu. Ég ætla að kjósa það burt." - Jón Gnarr borgarstjóri 15.3.2011
Við þetta má bæta þeirri útskýringu að fáninn efst á myndinni er þjóðfáni Grænhöfðaeyja en við sama tækifæri sagðist Jón myndi flytja þangað ef ríkisstjórnin félli í kjölfar atkvæðagreiðslu á Icesave og íhaldsmenn kæmust í kjölfarið aftur til valda.
Athugasemdir
"Ég ætla að greiða atkvæði með [IceSave], ekki vegna þess að ég skilji það eða ég telji að það sé rétt, heldur er ég einfaldlega orðinn frekar leiður á málinu. Ég ætla að kjósa það burt." - Jón Gnarr borgarstjóri 15.3.2011
Við þetta má bæta þeirri útskýringu að fáninn efst á myndinni er þjóðfáni Grænhöfðaeyja en við sama tækifæri sagðist Jón myndi flytja þangað ef ríkisstjórnin félli í kjölfar atkvæðagreiðslu á Icesave og íhaldsmenn kæmust í kjölfarið aftur til valda.
Guðmundur Ásgeirsson, 29.8.2011 kl. 19:46