Áhrif verðtryggingar á skuldir heimila

Bætt í albúm: 7.4.2012

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Guðmundur Ásgeirsson, 20.4.2015 kl. 14:30

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Eins og myndir sýnir námu áfallnar ógreiddar verðbætur skulda íslenskra heimila tæpum 604 milljörðum króna í september 2008, og breyttist sú staða ekki mikið þrátt fyrir snarpa lækkun heildarskulda vegna fjármálahrunsins í október sama ár. Á sama tíma var laust peningamagn í umferð (M1) tæpir 440 milljarðar króna og sparifé (M2) 717 milljarðar króna en samkvæmt víðasta mælikvarða (M3) var heildarpeningarmagn í umferð 1.427 milljarðar og þar af einungis tæplega 171 milljarður í verðtryggðum innstæðum. Þar sem aðferð bankanna við bókfærslu áfallinn verðbóta jafngildir í raun peningaprentun, má því segja sem svo að þannig hafi heildarpeningamagn í umferð þanist út um 42% vegna verðtryggða skulda heimila, eða þá að verðbætur jafngildi hér um bil öllu lausu fé í peningakerfinu.

Peningamagn: http://data.is/1D5NVZR

Guðmundur Ásgeirsson, 20.4.2015 kl. 15:22

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Guðmundur Ásgeirsson, 3.6.2015 kl. 02:02

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband