Fleiri sökudólgar eða þeir sömu og áður?

Ég hef lítið um þessa yfirlýsingu og eftiráskýringu Sigurðar Einarssonar að segja, en vil hinsvegar vekja athygli á því að þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann heldur því fram að erlend fjármálafyrirtæki hafi markvisst reynt að grafa undan tiltrú fjárfesta á Íslandi. Þegar hann taldi upp "lista yfir grunaða" í apríl sl. þá datt mér í hug að grafast fyrir um einn þeirra aðila og varð vægast hissa á því sem ég fann.


mbl.is Atlaga felldi íslenska kerfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Já, það eina sem í rauninni passar ekki hérna við við formúluna sem þú ert að tala um er að IMF kemur vanalega inn strax eftir að búið er að framkalla stjórnarbyltingu, en ekki áður en hún á sér stað eins og hér gerðist.

Guðmundur Ásgeirsson, 28.1.2009 kl. 10:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband