Lánaleiðréttingu og hvorki verðtryggingu né ESB

Aulahrollurinn sem margir bjuggust fyrirfram við að fá af efnahagsráðstefnu AGS og stjórnvalda í gær reyndist fyrst og fremst vakna við ummæli æðstu íslenskra ráðamanna, aðrir ráðstefnugestir virkuðu flestir eins og ferskur vindur í samanburði.

Upplýsa erlenda sérfræðinga um efnahagslega stöðu Íslands | Svipan  

Svo virðist sem opið bréf til ráðstefnugesta hafi vakið talsvert meiri athygli en bréfritarar þorðu að vona. Ég hef jafnvel frétt af fólki sem sat ráðstefnuna og varð eftir að hlusta á málflutning hinna erlendu sérfræðinga sannfært um að þeir hefðu lesið bréfið! Tónninn í erlendu gestunum var allt annar en það sem við eigum orðið að venjast frá þeim sem hafa haldið um spottana hér eftir hrun.

Það byrjaði fyrr í vikunni þegar Spegillinn á RÚV gerði bréfinu ítarleg skil og tók meðal annars viðtal við einn bréfritaranna, Helgu Þórðardóttur: Spegillinn 25.10.2011 | RÚV

Segja má að Martin Wolf, yfirhagfræðingur á Financial Times hafi slegið rækilega í gegn í þessari heimsókn sinni. Hann kom fram á fundi VÍB kvöldið fyrir ráðstefnuna, hér er myndband frá þeim fundi: Upptökur. Hann var ekkert að skafa af neinu, sagði að við ættum hvorki að fara í ESB né taka upp evru, og alls ekki að borga IceSave. Þessum ummælum hans voru gerð ítarleg skil í tíufréttum sjónvarps og öðrum fréttamiðlum:

Ekki í ESB og ekki greiða Icesave | RÚV 

Vísir - Martin Wolf: "Ísland myndi ekki hafa nein áhrif í ESB" 

Viðskiptablaðið - ESB er óstarfhæft og ekkert þangað að sækja 

Wolf segir krónuna reynast vel - mbl.is 

Hér eru svo fréttir af ráðstefnunni sjálfri:

Ráðstefna um efnahagskreppuna hafin | RÚV

Seðlabankinn » Vefútsending af ráðstefnu íslenskra stjórnvalda og AGS

Vísir - Ráðstefna AGS og íslenskra stjórnvalda sett í Hörpu

Mótmælt við Hörpu - mbl.is

Opening remarks by Mr Árni Páll Árnason | Efnahags- og viðskiptaráðuneytið  

Vísir - Stiglitz: Rétt að hafna Icesave

Viðskiptablaðið - Rétt að láta þjóðina ekki bera Icesave byrðarnar

Viðskiptablaðið - Buiter: Verður að afskrifa skuldir almennings og taka verðtrygginguna úr sambandi

Vísir - Buiter: Fjármálakerfið má ekki verða stærra en ríkið 

Viðskiptablaðið - Betra að miða við stöðugan gjaldmiðil 

Sameiginleg sturlun - mbl.is

Of mikill niðurskurður eftir hrun | RÚV

Viðskiptablaðið - Krugman: Ekki hægt að afnema gjaldeyrishöft í skyndi 

Vísir - Krugman: Ísland brjálæðislegast af öllu brjáluðu 

Of mikill niðurskurður eftir hrun | RÚV

Viðskiptablaðið - Krugman: Ekki hægt að afnema gjaldeyrishöft í skyndi

Vísir - Krugman: Ísland brjálæðislegast af öllu brjáluðu

Viðskiptablaðið - Krugman segir verðtrygginguna vera fyrir

Ekki tekist að reisa við fjármálakerfið - mbl.is

Vísir - Lilja sat ekki undir ræðu Steingríms

Vísir - Krugman: Höftin hafa komið í veg fyrir tjón

Viðskiptablaðið - Þorvaldur: Áskorun að líta í baksýnisspegilinnn, líta á það sem miður fór og dæma þá sem brutu lög

Vísir - Skíthræddur um stöðuna á evrusvæðinu

Viðskiptablaðið - Johnson: Fjármálakerfið er ekki vinur þinn

Er önnur heimskreppa yfirvofandi? | RÚV

Viðskiptablaðið - Mörg verkefni framundan

Viðskiptablaðið - „Við köllum þetta bankastarfsemi“

Heppni að AGS kom ekki fyrr - mbl.is

Viðskiptablaðið - Shafik: Átti að taka á skuldavandanum fyrr

Viðskiptablaðið - Krugman við Gylfa: Ég kem þá um sumar

Vísir - Erindi Krugmans í heild sinni

Loðinn og krúttlegur AGS - mbl.is

Kvöldfréttir Stöðvar 2 - Króna frekar en evra

Kvöldfréttir Stöðvar 2 - Mótmæli fyrir utan Hörpu

Kvöldfréttir RÚV: Brjálæði hér fyrir hrun

Kvöldfréttir RÚV: Krugman skilur ekki áhuga á evrunni

Kastljós: Ísland þarf ekki evru eða ESB - Martin Wolf

Krugman varar við evrunni. Staða Íslands nú sýnir kosti eigin gjaldmiðils « Eyjan

Vísir - Mótmælendur óánægðir með endurreisnaráætlun ríkisstjórnarinnar

Evran hefði ekki bjargað - mbl.is

Lok má svo sjá og heyra viðtöl sem tekin voru að ráðstefnunni lokinni við nokkra valinkunna Íslendinga:


mbl.is Evran hefði ekki bjargað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: K.H.S.

Sæll.Hef lesið skrif þín um tímaþ Fynnst þau heiðarleg og sett fram af þekkingu. Hef óskað vinsemdar.

K.H.S., 28.10.2011 kl. 11:46

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Takk fyrir innlitið Kári og vonandi hefurðu gott af lestrinum. :)

Guðmundur Ásgeirsson, 28.10.2011 kl. 20:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband