Færsluflokkur: Peningamál

Peningakerfið er líka auðlind

Nokkrir þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að skilgreint verði hvað teljist til auðlinda. Það er fullgild tillaga og góðra gjalda verð í sjálfu sér. Þau hafa vonandi tekið mið af því að til eru fleiri auðlindir en eingöngu þær sem sprottnar...

Evran er ekki stöðugur gjaldmiðill

Evran er gjaldmiðill gefinn út af hlutafélagi til heimilis í Frankfürt í Þýzkalandi og notaður sem lögeyrir 19 þjóðríkja. Sum þeirra búa við talsverðan stöðugleika og hafa gert það lengi vel. Önnur þeirra búa við óstöðugleika, bæði efnahagslegan og...

Afnema þarf verðtryggingu neytendalána

Fjármálaráðherra segir að endurbyggja þurfi traust í samskiptum stjórnvalda og vinnumarkaðar, og taka hönd­um sam­an um að verja lága verðbólgu og ná niður vöxtum. Það er eflaust nokkuð til í þessu. Það væri þá kannski fínt að byrja á því að standa við...

Verðtrygging veldur verðbólgu

Talsverð umræða hefur verið að undanförnu um verðbólgu og vexti í tengslum við kjarasamninga. Í þeirri umræðu hefur verið haldið fram kenningum sem eiga ekki við nein rök að styðjast, og hafa samtök atvinnurekenda, með samtök fjármálafyrirtækja...

Frumvarp um afnám verðtryggingar

Félags- og húsnæðismála sagði í svari við óundirbúinni fyrirspurn á Alþingi í dag að ríkisstjórnin ætlaði að standa við kosningaloforð um afnám verðtryggingar. Svar þetta var veitt við spurningu frá Katrínu Júlíusdóttur þingmanni Samfylkingarinnar....

Icesave IV: aftur gengur afturgangan, aftur

Svo fáránleg og fjarstæðukennd er umræða um efnahagsmál á Íslandi orðin að nú hamast helstu forkólfar Seðlabankans og fjármálaelítunnar með dyggum stuðningi fjölmiðla við að hefja á loft umræðu um greiðslu á upploginni og ólöglegri skuld sem búin var til...

Peningamagni í umferð er ekki stjórnað á Íslandi

Seðlabanki Íslands hefur ekki yfir neinum stjórntækjum að ráða sem ráða peningamagni í umferð. Bankinn getur haft áhrif á vexti og ákveðið hversu stífur hann er á undanþágum frá gjaldeyrisviðskiptum, en peningamagni stjórnar hann ekki. Hér á landi er oft...

Aukning peningamagns veldur verðbólgu

Eins og kemur fram í tengdri frétt leiðir aukning peningamagns í umferð til verðbólgu. Samkvæmt hagfræðinni er þessu samhengi lýst í einfaldaðri mynd með jöfnunni: Þar sem M er peningamagn, V er veltuhraði, P er verðlag og Q er raunframleiðslustig....

Stórundarlegt mál

Samkvæmt frétt Morgunblaðsins í dag er haft eftir heimildum blaðsins að Seðlabankinn hafi greitt málskostnað Más Guðmundssonar seðlabankastjóra vegna dómsmáls hans gegn bankanum vegna ágreinings um launakjör. Þar er einnig greint frá því líkt og fram...

Hvað sagði seðlabankastjóri um skuldaleiðréttinguna?

Hér að neðan má sjá svör seðlabankastjóra við spurningu Helga Hjörvar á opnum nefndarfundi í morgun um möguleg áhrif hugsanlegs skuldaleiðréttingarsjóðs. Ég hef leyft mér að undirsrtika markverðustu punktana sem þar komu fram....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband